Nuddpottur á meðgöngu
10. mars 2025
Er í lagi að fara í nuddpott á meðgöngu?
Já það er allt í lagi að fara í nuddpott á meðgöngu en gott er að passa að hafa ekki nuddið á bumbuna ef það er mikill þrýstingur af því. Einnig er fínt að hafa vatnsbrúsa með sér og drekka vatn til að vökva líkamann á meðan. Gangi þér vel.
Kær kveðja, Elfa Lind Einarsdóttir, ljósmóðir