Ofnæmislyf á meðgöngu

18. maí 2025

Má taka Telfast ofnæmislyfið við frjókornaofnæmi á meðgöngu?

Takk fyrir fyrirspurnina,

Telfast ætti að vera öruggt lyf á meðgöngu. Gangi þér vel. Kær kveðja, Elfa lind ljósmóðir.