Ofnæmislyf á meðgöngu
02. ágúst 2025
Er í lagi að taka ofnæmislyf á meðgöngu ef ég er að hnerra mjög mikið og með kláða í augun en er ekki með nein ofnæmi fyrir meðgönguna?
Góðan dag og takk fyrir fyrirspurnina,
Það er í lagi að taka ákveðin ofnæmislyf á meðgöngu.
Hér er að nálgast fróðleiskmola um ofnæmislyf á meðgöngu. Gangi þér vel.
Bestu kveðjur, Ilmur Björg Einarsdóttir, ljómsmóðir.