Salt kjöt og baunir á meðgöngu

24. febrúar 2025

Má borða salt kjöt og baunir á meðgöngu ?

Já það er í lagi að borða saltkjöt og baunir á meðgöngu en þarf að hafa í hugsa saltmagnið og áhrif á bjúgsöfnun. Gott er að borða vel af öðru meðlæti og drekka vel.

Kær kveðja, Elfa Lind Einarsdóttir ljósmóðir