Tannhvítunarefni - meðgangan

27. maí 2025

Góðan dag,

Er óhætt að nota tannhvíttunarefni líkt og crest 3D tannhvíttunarstrimla á meðgöngu?

Góðan dag og takk fyrir spurninguna,

Því miður er almennt ekki ráðlagt að nota tannhvítunarefni á meðgöngu.

Bestu kveðjur, Ilmur Björg Einarsdóttir, ljósmóðir.