Wegovy fyrir meðgöngu
07. maí 2025
Ég er á wegovy 1.7 og var að komast að því að ég er ólétt, hvort er betra að hætta strax eða trappa sig niður?
Takk fyrir fyrirspurninga og til hamingju með óléttuna. Ég ráðlegg þér að hafa samband við heilsugæsluna þína og fá að heyra í ljósmóður og/eða heimilislækni um hvernig er best að fara að þessu. Gangi þér vel.