Ljósmóðir.is notar vafrakökur til að bæta notendaupplifun og stuðla að frekari þróun heimasíðunnar.
Upplýsingar um vafrakökur
Fæðingartaska eða spítalataska er taskan sem foreldrar taka með sér í fæðinguna á þann fæðingarstað sem ætlað er að fæða á. Það er aðeins mismunandi eftir fæðingarstöðum hvað er í boði á hverjum stað. Hér koma dæmi um hluti sem geta reynst vel í fæðingunni og hægt að nota til viðmiðunar þegar fæðingartaskan er undirbúin.
Fæðingartaska:
Fyrir móður:
Fyrir barn:
Fyrir maka/stuðningsaðila:
Það sem er oftast í boði á fæðingarstöðum: