Fæðingin

Nú er fæðingin á næsta leiti og ýmsar spurningar vakna. Fæðing er stór viðburður í lífi fólks og ný hlutverk verða til. Hér á síðunni er leitast við að svara grundvallarspurningum um allt sem viðkemur fæðingunni og veita upplýsingar um hina ýmsu þætti fæðingarferlisins.